Borgin ætlar í mál vegna samráðs olíufélaganna 31. janúar 2006 21:14 Borgarstjóri ætlar að sýna olíufélögunum tennurnar. Hann hefur skipað lögmanni borgarinnar að fara í mál vegna samráðsins. Fyrir utan þetta snérust samkeppnisyfirvöld til varnar í morgun þegar þau lögðu fram greinargerð í héraðsdómi. Málið er þannig tvíþætt. Annars vegar hafa sem sagt olíufélögin stefnt samkeppnisyfirvöldum og vilja að úrskurður áfrýjunarnefndar samkeppnismála um ólöglegt samráð félaganna verði felldur í gildi. Þá vilja félögin að sektir vegna samráðsins verði felldar niður eða lækkaðar. Þessu hafna samkeppnisyfirvöld í fyrrnefndri greinargerð. Sektirnar voru reyndar lækkaðar í fyrra en eru ennþá einn og hálfur milljarður samanlagt. Skeljungur, Esso og Olís segjast ekkert hafa grætt á samráðinu heldur þvert á móti tapað og því sé óréttlátt að sekta þau. Þrátt fyrir það hafa þau opinberlega beðist afsökunar á samráðinu í stórum blaðaauglýsingum og það sem meira er, og hér komum við að hinum hluta málsins, þau hafa boðið Reykjavíkurborg að semja um bætur vegna þess skaða sem borgin varð fyrir af samráðinu. Og núna ætlar borgin í mál. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri segir að sér sýnist það stefna í að borgin sæki rétt sinn enda sé hún staðráðin í að gæta hagsmuna Reykvíkinga í málinu. Hún segir það augljóst að olíufélögin hafi haft töluvert fé að fólki með ólögmætu samráði og henni finnst að borgaryfirvöld eigi að hafa kjart til að sækja málið. Steinunn segir að lögmaður borgarinnar sé að fara yfir máið og líklega verði stefna tilbúin á næstu dögum. Hún segir að aðalkrafa borgarinnar í málinu sé upp á um 150 milljónir króna og það sé sú upphæð sem borgin ætli að láta reyna á. Fréttir Innlent Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Fleiri fréttir Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Sjá meira
Borgarstjóri ætlar að sýna olíufélögunum tennurnar. Hann hefur skipað lögmanni borgarinnar að fara í mál vegna samráðsins. Fyrir utan þetta snérust samkeppnisyfirvöld til varnar í morgun þegar þau lögðu fram greinargerð í héraðsdómi. Málið er þannig tvíþætt. Annars vegar hafa sem sagt olíufélögin stefnt samkeppnisyfirvöldum og vilja að úrskurður áfrýjunarnefndar samkeppnismála um ólöglegt samráð félaganna verði felldur í gildi. Þá vilja félögin að sektir vegna samráðsins verði felldar niður eða lækkaðar. Þessu hafna samkeppnisyfirvöld í fyrrnefndri greinargerð. Sektirnar voru reyndar lækkaðar í fyrra en eru ennþá einn og hálfur milljarður samanlagt. Skeljungur, Esso og Olís segjast ekkert hafa grætt á samráðinu heldur þvert á móti tapað og því sé óréttlátt að sekta þau. Þrátt fyrir það hafa þau opinberlega beðist afsökunar á samráðinu í stórum blaðaauglýsingum og það sem meira er, og hér komum við að hinum hluta málsins, þau hafa boðið Reykjavíkurborg að semja um bætur vegna þess skaða sem borgin varð fyrir af samráðinu. Og núna ætlar borgin í mál. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri segir að sér sýnist það stefna í að borgin sæki rétt sinn enda sé hún staðráðin í að gæta hagsmuna Reykvíkinga í málinu. Hún segir það augljóst að olíufélögin hafi haft töluvert fé að fólki með ólögmætu samráði og henni finnst að borgaryfirvöld eigi að hafa kjart til að sækja málið. Steinunn segir að lögmaður borgarinnar sé að fara yfir máið og líklega verði stefna tilbúin á næstu dögum. Hún segir að aðalkrafa borgarinnar í málinu sé upp á um 150 milljónir króna og það sé sú upphæð sem borgin ætli að láta reyna á.
Fréttir Innlent Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Fleiri fréttir Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Sjá meira