Innlent

Fundað um fuglaflensu

Víða í Evrópu og Asíu hefur verið gripið til aðgerða vegna fuglaflensu.
Víða í Evrópu og Asíu hefur verið gripið til aðgerða vegna fuglaflensu. MYND/AP

Stjórnendur Landbúnaðarstofnunar hafa ákveðið að fara í fundaferð um landið til að kynna bændum og dýralæknum varnir gegn fuglaflensu og viðbrögð ef sjúkdómurinn berst hingað.

Fundir verða haldnir á sex stöðum víðsvegar um landið og verða þeir notaðir til að fara yfir vöktun og viðbrögð við fuglaflensu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×