Tíu ritverk koma til greina 31. janúar 2006 14:15 Tíu ritverk hafa verið tilnefnd af Reykjvíkurakademíunni sem afburðar fræðirit að mati Viðurkenningarráðs Hagþenkis á síðasta ári. Koma þessi rit til greina við veitingu viðurkenningar Hagþenkis sem afhent verður í lok febrúar en viðurkenningin nemur um sjöhundruð og fimmtíu þúsundum króna. Hagþenkir hefur frá árinu 1986 veitt viðurkenningu fyrir fræðirit, kennslugögn eða aðra miðlun fræðilegs efnis til almennings. Í ár er tekin upp sú nýbreytni að auk viðurkenningarinnar sjálfrar erkynntur lista tíu framúrskarandi fræðirita sem koma til greina við veitingu viðurkenningarinnar. Á lista Viðurkenningarráðsins eru fræðirit og kennslubækur af margvíslegu tagi sem endurspegla fjölbreytt viðfangsefni fræðiritahöfunda og metnað þeirra við að skila rannsóknum sínum til almennings. Viðurkenningarráðið skipa: Ragnheiður Margrét Guðmundsdóttir, íslenskufræðingur, Allyson Macdonald, prófessor, Árni Hjartarson, jarðfræðingur, Sigríður Matthíasdóttir, sagnfræðingur og Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur. Ritin tíu eru: Margrét Eggertsdóttir: Barokkmeistarinn. List og lærdómur í verkum Hallgríms Péturssonar. Kolbeinn Stefánsson og Stefán Ólafsson: Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag. Ísland í breyttu þjóðfélagsumhverfi I. Ágúst Einarsson: Rekstrarhagfræði. Hrafnhildur Schram: Huldukonur í íslenskri myndlist. Guðni Th. Jóhannesson: Völundarhús valdsins. Stjórnarmyndanir, stjórnarslit og staða forseta Íslands í embættistíð Kristjáns Eldjárns, 1968-80. Magnús Þorkell Bernharðsson: Píslarvottar nútímans. Þóra Kristjánsdóttir: Mynd á þili. Helgi Hallgrímsson: Lagarfljót. Mesta vatnsfall Íslands. Kristín Björnsdóttir: Líkami og sál. Hugmyndir, þekking og aðferðir í hjúkrun. Jón Þorvarðarson: Og ég skal hreyfa jörðina.Forngrísku stærðfræðingarnir og áhrif þeirra. Fréttir Innlent Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Fleiri fréttir Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Sjá meira
Tíu ritverk hafa verið tilnefnd af Reykjvíkurakademíunni sem afburðar fræðirit að mati Viðurkenningarráðs Hagþenkis á síðasta ári. Koma þessi rit til greina við veitingu viðurkenningar Hagþenkis sem afhent verður í lok febrúar en viðurkenningin nemur um sjöhundruð og fimmtíu þúsundum króna. Hagþenkir hefur frá árinu 1986 veitt viðurkenningu fyrir fræðirit, kennslugögn eða aðra miðlun fræðilegs efnis til almennings. Í ár er tekin upp sú nýbreytni að auk viðurkenningarinnar sjálfrar erkynntur lista tíu framúrskarandi fræðirita sem koma til greina við veitingu viðurkenningarinnar. Á lista Viðurkenningarráðsins eru fræðirit og kennslubækur af margvíslegu tagi sem endurspegla fjölbreytt viðfangsefni fræðiritahöfunda og metnað þeirra við að skila rannsóknum sínum til almennings. Viðurkenningarráðið skipa: Ragnheiður Margrét Guðmundsdóttir, íslenskufræðingur, Allyson Macdonald, prófessor, Árni Hjartarson, jarðfræðingur, Sigríður Matthíasdóttir, sagnfræðingur og Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur. Ritin tíu eru: Margrét Eggertsdóttir: Barokkmeistarinn. List og lærdómur í verkum Hallgríms Péturssonar. Kolbeinn Stefánsson og Stefán Ólafsson: Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag. Ísland í breyttu þjóðfélagsumhverfi I. Ágúst Einarsson: Rekstrarhagfræði. Hrafnhildur Schram: Huldukonur í íslenskri myndlist. Guðni Th. Jóhannesson: Völundarhús valdsins. Stjórnarmyndanir, stjórnarslit og staða forseta Íslands í embættistíð Kristjáns Eldjárns, 1968-80. Magnús Þorkell Bernharðsson: Píslarvottar nútímans. Þóra Kristjánsdóttir: Mynd á þili. Helgi Hallgrímsson: Lagarfljót. Mesta vatnsfall Íslands. Kristín Björnsdóttir: Líkami og sál. Hugmyndir, þekking og aðferðir í hjúkrun. Jón Þorvarðarson: Og ég skal hreyfa jörðina.Forngrísku stærðfræðingarnir og áhrif þeirra.
Fréttir Innlent Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Fleiri fréttir Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Sjá meira