Framboðslisti VG í Kópavogi 31. janúar 2006 13:30 Á félagsfundi Vinstri grænna í Kópavogi í gærkvöldi var framboðslisti hreyfingarinnar fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor samþykktur. Í prófkjöri sem hreyfingin hélt í nóvember síðast liðnum hlaut Ólafur Þór Gunnarsson flest atkvæði í fyrsta sæti og leiðir því flokkinn í vor. Fyrstu fjögur sætin voru bundin eftir kosninguna og í örðu sæti listans er Guðbjörg Sveinsdóttir, í þriðja Emil Hjrövar Petersen og fjórða sætið skipar Lára Jóna Þorsteinsdóttir. Sæti listans skipa eftirfarandi: 1 Ólafur Þór Gunnarsson öldrunarlæknir 2 Guðbjörg Sveinsdóttir geðhjúkrunarfræðingur 3 Emil Hjörvar Petersen formaður VG í Kópavogi og háskólanemi 4 Lára Jóna Þorsteinsdóttir sérkennari 5 Mireya Samper myndlistarkona / kvikmyndagerðakona 6 Sindri Kristinsson nemi og stuðningsfulltrúi 7 Guðrún Gunnarsdóttir söngkona 8 Birgir Bragason tónlistarmaður 9 Guðmundur Ingi Kjerulf stjórnmálafræðingur 10 Margrét Pálína Guðmundsdóttir kennari 11 Jónas Þór Guðmundsson sagnfræðinemi 12 Ernst Backman íþróttakennari 13 Hafdís Hannesdóttir félagsráðgjafi 14 Ingvar Ingólfsson kennari 15 Ellen Sif Sævarsdóttir nemi 16 Hreggviður Norðdahl jarðfræðingur 17 Sigmar Þormar fyrirtækjaráðgjafi 18 Erlendur Jónsson efnafræðinemi 19 Hrafnhildur Scheving húsmóðir 20 Þórður Helgason dósent KHÍ 21 Sigurrós Sigurjónsdóttir skrifstofukona 22 Valdimar Lárusson leikari Fréttir Innlent Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Fleiri fréttir Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Sjá meira
Á félagsfundi Vinstri grænna í Kópavogi í gærkvöldi var framboðslisti hreyfingarinnar fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor samþykktur. Í prófkjöri sem hreyfingin hélt í nóvember síðast liðnum hlaut Ólafur Þór Gunnarsson flest atkvæði í fyrsta sæti og leiðir því flokkinn í vor. Fyrstu fjögur sætin voru bundin eftir kosninguna og í örðu sæti listans er Guðbjörg Sveinsdóttir, í þriðja Emil Hjrövar Petersen og fjórða sætið skipar Lára Jóna Þorsteinsdóttir. Sæti listans skipa eftirfarandi: 1 Ólafur Þór Gunnarsson öldrunarlæknir 2 Guðbjörg Sveinsdóttir geðhjúkrunarfræðingur 3 Emil Hjörvar Petersen formaður VG í Kópavogi og háskólanemi 4 Lára Jóna Þorsteinsdóttir sérkennari 5 Mireya Samper myndlistarkona / kvikmyndagerðakona 6 Sindri Kristinsson nemi og stuðningsfulltrúi 7 Guðrún Gunnarsdóttir söngkona 8 Birgir Bragason tónlistarmaður 9 Guðmundur Ingi Kjerulf stjórnmálafræðingur 10 Margrét Pálína Guðmundsdóttir kennari 11 Jónas Þór Guðmundsson sagnfræðinemi 12 Ernst Backman íþróttakennari 13 Hafdís Hannesdóttir félagsráðgjafi 14 Ingvar Ingólfsson kennari 15 Ellen Sif Sævarsdóttir nemi 16 Hreggviður Norðdahl jarðfræðingur 17 Sigmar Þormar fyrirtækjaráðgjafi 18 Erlendur Jónsson efnafræðinemi 19 Hrafnhildur Scheving húsmóðir 20 Þórður Helgason dósent KHÍ 21 Sigurrós Sigurjónsdóttir skrifstofukona 22 Valdimar Lárusson leikari
Fréttir Innlent Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Fleiri fréttir Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Sjá meira