Innlent

Búið að opna Siglufjarðarveg

Búið er að opna Siglufjarðarveg og veginnn á milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar en stórhríð opg hálka er á Víkurskarði, óveður og ófært um Tjörnes til Vopnafjarðar um Melrakkasléttu og ófært er á Mývatnsöræfum.Á Austurlandi er ófært og óveður um Möðrudalsöræfi, Vopnafjarðarheiði og Fjarðarheiði, stórhríð og ófært er á Oddsskarði, ófært um Breiðdalsheiði og Öxi, hálka og snjóþekja á öðrum leiðum.Þá er hálka er á ReykjanesiogSuður- og Suðausturlandioghálka og snjóþekjaá Vesturlandi. AVestfjörðum er hálka og snjóþekjaenófært á Klettshálsi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×