Innlent

Hús rýmd í Bolungarvík vegna snjóflóðahættu

Verið er að rýma 8 hús í Bolungarvík vegna snjóflóðahættu og á það að verða búið fyrir klukkan 21:00. Þessi hús standa við Dísarland og Traðarland, sem er það svæði á Bolungarvík sem er hvað oftast rýmt vegna snjóflóðahættu. Fólkið gistir flest hjá ættingjum og vinum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×