Innlent

Björgunarskip í viðbragðsstöðu

Björgunarskip Landsbjargar á Ísafirði og á Patreksfirði voru sett í viðbragðsstöðu eftir hádegið í dag, að beiðni Vaktstöðvar siglinga, eftir að 3 bátar lentu í miklum sjó út af Arnarfirði. Mjög slæmt veður var á þessum slóðum. Bátarnir komust í var inn á Dýrafjörð heilu og höldnu og beiðnin afturkölluð skömmu síðar.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×