Innlent

97 tillögur bárust um nafn á nýju sveitafélagi

Alls bárust 97 tillögur um nafn á hið nýja sameinaða sveitafélag á Ólafsfirði og Siglufirði. Fréttavefurinn Dagur greinir frá því að nokkrar tillögur hafi verið að sama nafni svo það eru rúmlega 70 nöfn sem nafnanefndin þarf að taka afstöðu til. Nafnanefndin mun funda í dag og að þeim fundi loknum verða nafnatillögurnar upplýstar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×