Innlent

Skopmyndir af Múhammeð ekki kæruverðar

MYND/AP
Saksóknari í Viborg í Danmörku hefur vísað frá kæru ellefu múslimasamtaka á hendur Jótlandspóstinum. Múslimasamtökin kærðu Jótlandspóstinn fyrir birtingu skopmynda af spámanninum Múhammeð. Lögmaðurinn segir birtingu myndanna hvorki brjóta lög um mismunun eftir trú og kynþætt,i né lög um guðlast. Múslimar eru æfir vegna þessa og ætla með málið fyrir hæstarétt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×