Læknafélag ályktar æði mikið 10. nóvember 2006 02:45 Yfirstjórn Landspítalans virti í engu meðalhófsreglu stjórnsýslulaga og framganga hennar gegn Stefáni E. Matthíassyni var ólögmæt. Yfirmenn LSH beittu Stefán jafnframt einelti. Svo segir í ályktun Læknafélags Íslands um samskipti yfirstjórnar LSH og Stefáns, en hann var áminntur og síðar rekinn úr starfi á grundvelli þess að hann lokaði ekki einkastofu sinni, þrátt fyrir að starfa á sjúkrahúsinu. Magnús Pétursson, forstjóri LSH, svarar því til að sjúkrahúsið hafi margsinnis reynt að koma til móts við Stefán, þótt honum hafi verið gerð grein fyrir því við ráðningu að sem yfirlæknir þyrfti hann að loka stofu sinni. Einnig var samkomulag gert við Stefán til þess að hann gæti flutt starfsemi stofu sinnar yfir á spítalann. Stefán hafi hins vegar ekki efnt sinn hluta samkomulagsins. Að tveimur árum liðnum, síðasta sumar, var Stefáni boðin önnur staða við sjúkrahúsið. Stefán hafi ekki svarað tilboðinu. Annars vill Magnús ekki tjá sig um ályktun Læknafélagsins, nema að hún virðist fáum rökum studd. „Læknafélagið er búið að álykta æði mikið að undanförnu og þessi yfirlýsing er umhugsunarverð. Sérstaklega má þar nefna orð eins og „einelti". Það væri gott að vita hvað þeir meina með því." Innlent Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Fleiri fréttir Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Sjá meira
Yfirstjórn Landspítalans virti í engu meðalhófsreglu stjórnsýslulaga og framganga hennar gegn Stefáni E. Matthíassyni var ólögmæt. Yfirmenn LSH beittu Stefán jafnframt einelti. Svo segir í ályktun Læknafélags Íslands um samskipti yfirstjórnar LSH og Stefáns, en hann var áminntur og síðar rekinn úr starfi á grundvelli þess að hann lokaði ekki einkastofu sinni, þrátt fyrir að starfa á sjúkrahúsinu. Magnús Pétursson, forstjóri LSH, svarar því til að sjúkrahúsið hafi margsinnis reynt að koma til móts við Stefán, þótt honum hafi verið gerð grein fyrir því við ráðningu að sem yfirlæknir þyrfti hann að loka stofu sinni. Einnig var samkomulag gert við Stefán til þess að hann gæti flutt starfsemi stofu sinnar yfir á spítalann. Stefán hafi hins vegar ekki efnt sinn hluta samkomulagsins. Að tveimur árum liðnum, síðasta sumar, var Stefáni boðin önnur staða við sjúkrahúsið. Stefán hafi ekki svarað tilboðinu. Annars vill Magnús ekki tjá sig um ályktun Læknafélagsins, nema að hún virðist fáum rökum studd. „Læknafélagið er búið að álykta æði mikið að undanförnu og þessi yfirlýsing er umhugsunarverð. Sérstaklega má þar nefna orð eins og „einelti". Það væri gott að vita hvað þeir meina með því."
Innlent Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Fleiri fréttir Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Sjá meira