Sex ára fangelsi fyrir sveðjuárás 12. apríl 2006 18:24 ÚR MYNDASAFNI Í Héraðsdómi Reykjaness MYND/Stefán Átján ára gamall piltur, Tindur Jónsson, var dæmdur í sex ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í dag fyrir tilraun til manndráps þegar hann réðist að öðrum pilti með stórum hnífi eða sveðju og hjó ítrekað í höfuð hans og líkama. Fórnarlambið hlaut tvo djúpa skurði á höfði, sprungur í höfuðkúpu og blæðingu á yfirborði heilans, auk varanlegra áverka á hægri hendi. Í dóminum segir að hending hafi ráðið því að ekki hlaust bani af árásinni en hún átti sér stað í ágúst í fyrra. Tindur var einnig dæmdur fyrir fjórar aðrar líkamsárásir og brot á fíkniefna- og vopnalögum. Auk sex ára fangelsisvistar var hinum dæmda gert að greiða fórnarlömbum sínum 1,1 milljón króna í miskabætur og tæpar 2,2 milljónir króna í sakarkostnað. Hér má sjá dóm Héraðsdómi Reykjaness í heild sinni. Fréttir Innlent Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira
Átján ára gamall piltur, Tindur Jónsson, var dæmdur í sex ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í dag fyrir tilraun til manndráps þegar hann réðist að öðrum pilti með stórum hnífi eða sveðju og hjó ítrekað í höfuð hans og líkama. Fórnarlambið hlaut tvo djúpa skurði á höfði, sprungur í höfuðkúpu og blæðingu á yfirborði heilans, auk varanlegra áverka á hægri hendi. Í dóminum segir að hending hafi ráðið því að ekki hlaust bani af árásinni en hún átti sér stað í ágúst í fyrra. Tindur var einnig dæmdur fyrir fjórar aðrar líkamsárásir og brot á fíkniefna- og vopnalögum. Auk sex ára fangelsisvistar var hinum dæmda gert að greiða fórnarlömbum sínum 1,1 milljón króna í miskabætur og tæpar 2,2 milljónir króna í sakarkostnað. Hér má sjá dóm Héraðsdómi Reykjaness í heild sinni.
Fréttir Innlent Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira