Vildi frekar halda Carrick en að græða peninga 8. september 2006 15:41 Martin Jol, stjóri Tottenham Nordicphotos/Getty images. Martin Jol og félagar í Tottenham hafa verið gagnrýndir nokkuð fyrir að selja landsliðsmanninn Michael Carrick í ljósi lélegrar byrjunar liðsins á fyrstu vikum ensku úrvalsdeildarinnar. Jol segist hinsvegar ekkert hafa geta gert í máli Carrick, því leikmaðurinn hefði viljað fara nær heimaslóðum sínum til Manchester United. "Ef valið hefði staðið milli þess að halda Carrick eða fá fúlgur fjár fyrir hann, hafði ég valið að halda honum. Hann var stór partur í miðjuspili okkar og ég var ánægður með hann, en hann vildi fara og því var ekkert sem ég gat gert. Ég gef honum það þó að hann var hreinskilinn allan tímann. Carrick kom til mín og sagði að hann myndi halda áfram ef þess yrði óskað, en sagðist gjarnan vilja fara til Manchester United," sagði Jol og bætti við að hann hefði fulla trú á að menn eins og Didier Zokora næðu að fylla skarð hans. "Þetta er bara stundum svona í fótboltanum. Carrick vildi fara, en skömmu síðar lá ljóst fyrir að menn á borð við Zokora og Dimitar Berbatov vildu koma til okkar frekar en annara liða - stundum tapar maður og stundum vinnur maður," sagði Hollendingurinn, sem mætir einmitt Michael Carrick og félögum í Manchester United á Old Trafford um helgina. United hefur verið heitasta liðið í upphafi leiktíðar á Englandi og þar hefur Tottenham ekki unnið síðan árið 1989, þegar Gary Lineker skoraði stórkostlegt mark sem réði úrslitum. Ekki er heldur langt síðan viðureign þessara liða var í fyrirsögnum allra blaða þegar liðin skildu jöfn, en Pedro Mendes skoraði þá fullkomlega löglegt mark frá miðju, sem ekki var dæmt gilt af sjóndöprum línuverði. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Arsenal - Atlético Madrid | Heitt í kolunum eftir skort á heitu vatni Villarreal - Man. City | Er hægt að hemja Haaland? Grindavík - Stjarnan | Gjörólíkt gengi Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Thelmu tókst ekki að framkvæma Aðalsteinsdóttur: „Svona eru fimleikar“ Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sjá meira
Martin Jol og félagar í Tottenham hafa verið gagnrýndir nokkuð fyrir að selja landsliðsmanninn Michael Carrick í ljósi lélegrar byrjunar liðsins á fyrstu vikum ensku úrvalsdeildarinnar. Jol segist hinsvegar ekkert hafa geta gert í máli Carrick, því leikmaðurinn hefði viljað fara nær heimaslóðum sínum til Manchester United. "Ef valið hefði staðið milli þess að halda Carrick eða fá fúlgur fjár fyrir hann, hafði ég valið að halda honum. Hann var stór partur í miðjuspili okkar og ég var ánægður með hann, en hann vildi fara og því var ekkert sem ég gat gert. Ég gef honum það þó að hann var hreinskilinn allan tímann. Carrick kom til mín og sagði að hann myndi halda áfram ef þess yrði óskað, en sagðist gjarnan vilja fara til Manchester United," sagði Jol og bætti við að hann hefði fulla trú á að menn eins og Didier Zokora næðu að fylla skarð hans. "Þetta er bara stundum svona í fótboltanum. Carrick vildi fara, en skömmu síðar lá ljóst fyrir að menn á borð við Zokora og Dimitar Berbatov vildu koma til okkar frekar en annara liða - stundum tapar maður og stundum vinnur maður," sagði Hollendingurinn, sem mætir einmitt Michael Carrick og félögum í Manchester United á Old Trafford um helgina. United hefur verið heitasta liðið í upphafi leiktíðar á Englandi og þar hefur Tottenham ekki unnið síðan árið 1989, þegar Gary Lineker skoraði stórkostlegt mark sem réði úrslitum. Ekki er heldur langt síðan viðureign þessara liða var í fyrirsögnum allra blaða þegar liðin skildu jöfn, en Pedro Mendes skoraði þá fullkomlega löglegt mark frá miðju, sem ekki var dæmt gilt af sjóndöprum línuverði.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Arsenal - Atlético Madrid | Heitt í kolunum eftir skort á heitu vatni Villarreal - Man. City | Er hægt að hemja Haaland? Grindavík - Stjarnan | Gjörólíkt gengi Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Thelmu tókst ekki að framkvæma Aðalsteinsdóttur: „Svona eru fimleikar“ Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sjá meira