Löng bið og ónóg úrræði 20. október 2006 06:30 hrefna Haraldsdóttir Flest mál sem berast Sjónarhóli eru mál sem varða bið í kerfinu og ónóga stoðþjónustu við fötluð börn. Foreldrar fatlaðra barna sem leita til Sjónarhóls kvarta yfir að fjármagn, mannskap og úrræði vanti til að sinna börnum þeirra sem skyldi. Reikna má með að á milli 1500-1800 foreldar leiti til Sjónarhóls árlega, en þar eiga foreldrar barna sem eiga við langvarandi veikindi og fötlun að stríða rétt á ráðgjafaviðtölum. Hrefna Haraldsdóttir, foreldraráðgjafi hjá Sjónarhóli, segir að flest mál sem berist Sjónarhóli séu skólamál og mál sem varði bið í kerfinu og ónóga stoðþjónustu við fötluð börn. „Sem dæmi má nefna að það er skortur á skammtímavistunum fyrir börn með þroskahömlun og á stuðningsfjölskyldum. Þeim sem sækja um búsetu fyrir fötluð börn sín finnst erfitt að fá ekki að vita hvenær börnin komist að og oft er um margra ára bið að ræða.“ Hrefna segir foreldra sem leita til Sjónarhóls oft reiða og við það að gefast upp. „Foreldrar barna með ofvirkniröskun kvarta gjarnan yfir að börn þeirra fái ekki nægan stuðning í skólanum og er þá skuldinni oft skellt á skort á fjármagni eða mannskap. Það er mjög erfitt fyrir foreldra að gera plön fram í tímann ef þeir vita ekki hvenær von er á búsetuúrræðum fyrir börn þeirra. Þá kvarta foreldrar yfir óljósum svörum úr kerfinu og segja að óvissa ríki um málefni þeirra.“ Innlent Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Sjá meira
Foreldrar fatlaðra barna sem leita til Sjónarhóls kvarta yfir að fjármagn, mannskap og úrræði vanti til að sinna börnum þeirra sem skyldi. Reikna má með að á milli 1500-1800 foreldar leiti til Sjónarhóls árlega, en þar eiga foreldrar barna sem eiga við langvarandi veikindi og fötlun að stríða rétt á ráðgjafaviðtölum. Hrefna Haraldsdóttir, foreldraráðgjafi hjá Sjónarhóli, segir að flest mál sem berist Sjónarhóli séu skólamál og mál sem varði bið í kerfinu og ónóga stoðþjónustu við fötluð börn. „Sem dæmi má nefna að það er skortur á skammtímavistunum fyrir börn með þroskahömlun og á stuðningsfjölskyldum. Þeim sem sækja um búsetu fyrir fötluð börn sín finnst erfitt að fá ekki að vita hvenær börnin komist að og oft er um margra ára bið að ræða.“ Hrefna segir foreldra sem leita til Sjónarhóls oft reiða og við það að gefast upp. „Foreldrar barna með ofvirkniröskun kvarta gjarnan yfir að börn þeirra fái ekki nægan stuðning í skólanum og er þá skuldinni oft skellt á skort á fjármagni eða mannskap. Það er mjög erfitt fyrir foreldra að gera plön fram í tímann ef þeir vita ekki hvenær von er á búsetuúrræðum fyrir börn þeirra. Þá kvarta foreldrar yfir óljósum svörum úr kerfinu og segja að óvissa ríki um málefni þeirra.“
Innlent Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Sjá meira