Vörur varnarliðsins dýrari en fólk hélt 2. júlí 2006 08:15 Jón Páll Eyjólfsson Keypti þennan glæsilega stól sem á að fara í verslun á Laugaveginum Nokkur fjöldi fólks var saman kominn í gamla Blómavalshúsinu í Sigtúni í gær þegar sala á eigum Varnarliðsins hófst þar. Á boðstólnum var allt milli himins og jarðar, sófasett, rúm, stólar, tölvur og handlóð svo fátt eitt sé nefnt. Viðmælendur Fréttablaðsins voru flestir sammála um það að vörurnar væru dýrari en þeir höfðu búist við en flestum leist þó vel á þær. Jón Páll Eyjólfsson hafði fest kaup á stól fyrir sjö þúsund krónur þegar blaðamaður náði tali af honum. Það er bara fínt að herinn skuli vera að fara, bara æðislegt og við getum komið og keypt allt draslið, það er ennþá betra. Það er líka gaman að styrkja bandaríska herinn svona í lokin, ekki veitir þeim af, þeir eru í stríðsrekstri og það er dýrt. Þetta er mitt framlag til stríðsrekstrarins sagði Jón. Þau Bergþóra Jóhannsdóttir og Björn Olsen sögðust fyrst og fremst að vera að forvitnast en væru ekki í kauphugleiðingum. Við erum bara að forvitnast, eins og meiri parturinn sennilega af fólkinu sagði Bergþóra, það getur vel verið að augað grípi eitthvað, það er alltaf þannig bætti Björn við. Þeim leist ágætlega á vörurnar en sögðu eins og svo margir að verðið væri nokkuð hærra en þau höfðu búist við. Ástvaldur Óskarsson stendur fyrir sölunni en hann hefur þegar losað tuttugu gáma og býst við nýrri sendingu hálfsmánaðarlega. Í samtali við Fréttablaðið sagði Ástvaldur söluna ganga vonum framar og að hann væri búinn að selja heilmikið. Það er nánast allur tölvubúnaður farinn, síðan er það náttúrulega húsgögnin, kommóðurnar, verkfæraskápar og fleira. Salan stendur í hálft ár en hún verður opin alla daga vikunnar. Innlent Mest lesið Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Innlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Fleiri fréttir Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Sjá meira
Nokkur fjöldi fólks var saman kominn í gamla Blómavalshúsinu í Sigtúni í gær þegar sala á eigum Varnarliðsins hófst þar. Á boðstólnum var allt milli himins og jarðar, sófasett, rúm, stólar, tölvur og handlóð svo fátt eitt sé nefnt. Viðmælendur Fréttablaðsins voru flestir sammála um það að vörurnar væru dýrari en þeir höfðu búist við en flestum leist þó vel á þær. Jón Páll Eyjólfsson hafði fest kaup á stól fyrir sjö þúsund krónur þegar blaðamaður náði tali af honum. Það er bara fínt að herinn skuli vera að fara, bara æðislegt og við getum komið og keypt allt draslið, það er ennþá betra. Það er líka gaman að styrkja bandaríska herinn svona í lokin, ekki veitir þeim af, þeir eru í stríðsrekstri og það er dýrt. Þetta er mitt framlag til stríðsrekstrarins sagði Jón. Þau Bergþóra Jóhannsdóttir og Björn Olsen sögðust fyrst og fremst að vera að forvitnast en væru ekki í kauphugleiðingum. Við erum bara að forvitnast, eins og meiri parturinn sennilega af fólkinu sagði Bergþóra, það getur vel verið að augað grípi eitthvað, það er alltaf þannig bætti Björn við. Þeim leist ágætlega á vörurnar en sögðu eins og svo margir að verðið væri nokkuð hærra en þau höfðu búist við. Ástvaldur Óskarsson stendur fyrir sölunni en hann hefur þegar losað tuttugu gáma og býst við nýrri sendingu hálfsmánaðarlega. Í samtali við Fréttablaðið sagði Ástvaldur söluna ganga vonum framar og að hann væri búinn að selja heilmikið. Það er nánast allur tölvubúnaður farinn, síðan er það náttúrulega húsgögnin, kommóðurnar, verkfæraskápar og fleira. Salan stendur í hálft ár en hún verður opin alla daga vikunnar.
Innlent Mest lesið Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Innlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Fleiri fréttir Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Sjá meira