Ekki færri ákærðir í Reykjavík síðan 1996 2. júlí 2006 08:00 helgi gunnlaugsson Ekki hafa færri einstaklingar verið ákærðir af embætti lögreglustjórans í Reykjavík síðan árið 1996. Ingimundur Einarsson, varalögreglustjóri í Reykjavík, segir þetta mikið gleðiefni. Þessi fækkun á ákærum er fyrst og fremst vegna þess að glæpum er að fækka og við höfum tekið eftir því. Það þökkum við öflugra eftirliti lögreglu og auknu samstarfi við borgarana, segir Ingimundur. Við erum mjög ánægðir með þessa ársskýrslu. Helgi Gunnlaugsson, prófessor í afbrotafræðum við Háskóla Íslands, segir þróunina vera í þessa átt annars staðar í Evrópu. Samkvæmt lögregluskýrslum í Evrópu er tilhneigingin sú að glæpum fer fækkandi í álfunni, segir Helgi. Hann segir fækkunina hafa verið hæga en stöðuga undanfarin ár. Athygli vekur að karlar eru 87 prósent ákærðra, en alls voru 742 karlar ákærðir fyrir lögbrot á síðasta ári og 114 konur. Við karlmennirnir eigum því miður vinningin á öllum sviðum. Það hefur sýnt sig í gegnum árin að það skiptir ekki máli hvort það eru umferðarlagabrot, kynferðisbrot, ofbeldisbrot eða þjófnaðir, við erum ávallt efstir, segir Ingimundur. Aðspurður um hverja hann telur ástæðuna vera fyrir þessum sláandi mun á kynjunum, var svar hans einfalt. Ætli við verðum ekki bara að spyrja okkur sjálfa af hverju við erum svona. Helgi segir muninn á glæpatíðni kynjanna ekki koma á óvart. Þetta er fyrst og fremst út af félagslegri mótun kynjanna og endurspeglar að einhverju leyti hlutverk kynjanna í samfélaginu. Hugmyndin er að karlinn eigi að vera sterkara kynið og eigi að drífa hlutina af, á meðan konan er meira í stuðningshlutverkinu, segir Helgi. Þetta er nánast félagslegt lögmál, karlar eru ekki glæpahneigðari en konur að eðlisfari. Embætti lögreglustjórans í Reykjavík gaf út 1030 ákærur á síðasta ári. Miðað við fjölda einstaklinga sem ákærðir voru, má sjá að sumir fengu fleiri en eina. Leita þarf aftur til ársins 2001 til að finna færri útgefnar ákærur, en þá voru gefnar út 933 ákærur. Innlent Mest lesið Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Innlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Fleiri fréttir Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Sjá meira
Ekki hafa færri einstaklingar verið ákærðir af embætti lögreglustjórans í Reykjavík síðan árið 1996. Ingimundur Einarsson, varalögreglustjóri í Reykjavík, segir þetta mikið gleðiefni. Þessi fækkun á ákærum er fyrst og fremst vegna þess að glæpum er að fækka og við höfum tekið eftir því. Það þökkum við öflugra eftirliti lögreglu og auknu samstarfi við borgarana, segir Ingimundur. Við erum mjög ánægðir með þessa ársskýrslu. Helgi Gunnlaugsson, prófessor í afbrotafræðum við Háskóla Íslands, segir þróunina vera í þessa átt annars staðar í Evrópu. Samkvæmt lögregluskýrslum í Evrópu er tilhneigingin sú að glæpum fer fækkandi í álfunni, segir Helgi. Hann segir fækkunina hafa verið hæga en stöðuga undanfarin ár. Athygli vekur að karlar eru 87 prósent ákærðra, en alls voru 742 karlar ákærðir fyrir lögbrot á síðasta ári og 114 konur. Við karlmennirnir eigum því miður vinningin á öllum sviðum. Það hefur sýnt sig í gegnum árin að það skiptir ekki máli hvort það eru umferðarlagabrot, kynferðisbrot, ofbeldisbrot eða þjófnaðir, við erum ávallt efstir, segir Ingimundur. Aðspurður um hverja hann telur ástæðuna vera fyrir þessum sláandi mun á kynjunum, var svar hans einfalt. Ætli við verðum ekki bara að spyrja okkur sjálfa af hverju við erum svona. Helgi segir muninn á glæpatíðni kynjanna ekki koma á óvart. Þetta er fyrst og fremst út af félagslegri mótun kynjanna og endurspeglar að einhverju leyti hlutverk kynjanna í samfélaginu. Hugmyndin er að karlinn eigi að vera sterkara kynið og eigi að drífa hlutina af, á meðan konan er meira í stuðningshlutverkinu, segir Helgi. Þetta er nánast félagslegt lögmál, karlar eru ekki glæpahneigðari en konur að eðlisfari. Embætti lögreglustjórans í Reykjavík gaf út 1030 ákærur á síðasta ári. Miðað við fjölda einstaklinga sem ákærðir voru, má sjá að sumir fengu fleiri en eina. Leita þarf aftur til ársins 2001 til að finna færri útgefnar ákærur, en þá voru gefnar út 933 ákærur.
Innlent Mest lesið Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Innlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Fleiri fréttir Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Sjá meira