Allmargir féllu fyrir aprílgabbi NFS 2. apríl 2006 11:45 Allmargir forvitnir Reykvíkingar óku fram hjá Austurvelli í gærkvöld í von um að sjá þar hundruð nakinna fyrirsæta liggjandi í ljósmyndatöku hjá Spenser Tunic fyrir plötuumslag Stuðmanna. Ekki bar mikið á nektinni enda á ferðinni aprílgabb NFS.Í fréttum NFS í gærkvöld var sagt frá því að til stæði að reyna að þekja Austurvöll með nöktum kroppum Reykvíkinga til að fanga þá á ljósmynd fyrir hinn heimsfræga listamann Spencer Tunic, sem frægur er fyrir hópnektarmyndatökur víða um heim. Var sagt að þetta væri myndataka í samstarfi við Stuðmenn sem fengju þar með mynd á forsíðu plötuumslags á nýjustu plötu sveitarinnar en þar áttu að vera á ferðinni fyrstu upptökur með sveitinni frá því senmma á áttunda áratugnum. Talið var að upptökurnar hefðu glatast í bruna í London en komu í leitirnar og var hægt að bjarga þeim. Hinir nöktu voru boðaðir á Asutrvöll klukkan átta í gær. Fréttamaður NFS var á staðnum og var ljóst að um þetta leiti var mikið rennerí af akandi fólki framhjá Asuturvelli og margir að skima eftir hinum nöktu fyrirsætum. Engin striplingur sást þó hafa mætt - enda hefði það verið varasamt á þessu svala köldi. NFS hitti þó fyrir aldraðan mann sem beið eftir viðburðinum og sagðist aðspurður ekki ætla að missa af þessari listrænu töku og fylltist hann miklum vonbrigðum þegar í ljós kom að þetta var saklaust aprílgabb. Fréttir Innlent Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Allmargir forvitnir Reykvíkingar óku fram hjá Austurvelli í gærkvöld í von um að sjá þar hundruð nakinna fyrirsæta liggjandi í ljósmyndatöku hjá Spenser Tunic fyrir plötuumslag Stuðmanna. Ekki bar mikið á nektinni enda á ferðinni aprílgabb NFS.Í fréttum NFS í gærkvöld var sagt frá því að til stæði að reyna að þekja Austurvöll með nöktum kroppum Reykvíkinga til að fanga þá á ljósmynd fyrir hinn heimsfræga listamann Spencer Tunic, sem frægur er fyrir hópnektarmyndatökur víða um heim. Var sagt að þetta væri myndataka í samstarfi við Stuðmenn sem fengju þar með mynd á forsíðu plötuumslags á nýjustu plötu sveitarinnar en þar áttu að vera á ferðinni fyrstu upptökur með sveitinni frá því senmma á áttunda áratugnum. Talið var að upptökurnar hefðu glatast í bruna í London en komu í leitirnar og var hægt að bjarga þeim. Hinir nöktu voru boðaðir á Asutrvöll klukkan átta í gær. Fréttamaður NFS var á staðnum og var ljóst að um þetta leiti var mikið rennerí af akandi fólki framhjá Asuturvelli og margir að skima eftir hinum nöktu fyrirsætum. Engin striplingur sást þó hafa mætt - enda hefði það verið varasamt á þessu svala köldi. NFS hitti þó fyrir aldraðan mann sem beið eftir viðburðinum og sagðist aðspurður ekki ætla að missa af þessari listrænu töku og fylltist hann miklum vonbrigðum þegar í ljós kom að þetta var saklaust aprílgabb.
Fréttir Innlent Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira