Stjarnan vann landslið Katar
Stjarnan úr Garðabæ vann landslið Katar 28 - 23 á Sparkassen Cup í Þýskalandi í gær. David Kekelia var markahæstur í liði Stjörnunnar með 6. mörk. Það vakti athygli á mótinu í gær að nýliðar Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni gerðu jafntefli við Lemgo , 32 - 32.
Mest lesið




Úlfarnir steinlágu gegn City
Enski boltinn

Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun
Enski boltinn

Markalaust á Villa Park
Enski boltinn


„Ég hélt að við værum komin lengra“
Enski boltinn

Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“
Enski boltinn
