Varað við of mikilli bjartsýni 5. júlí 2005 00:01 Gordon Brown, fjármálaráðherra Bretlands, varar við of mikilli bjartsýni fyrir leiðtogafund G8-ríkjanna sem hefst í dag. Leiðtogar Afríkuríkja hvetja G8-ríkin til að standa við stóru orðin. Fundur sjö helstu iðnríkja heims og Rússlands hefst í Gleneagles í Skotlandi í dag þar sem hlýnun jarðar og staða fátækustu ríkja heims verða efst á baugi. Miklar væntingar eru bundnar við niðurstöður fundarins en á þær reyndi Gordon Brown, fjármálaráðherra Bretlands, hins vegar að slá í viðtali við BBC í gær. "Hvað Bretlandi finnst er eitt, hvað við getum sannfært aðrar þjóðir um að gera er hins vegar það sem koma mun út úr þessum fundi." Nefnd Tony Blair, forsætisráðherra Breta, um málefni Afríku sunnan Sahara hefur lagt til að þróunaraðstoð til þessara landa verði tvöfölduð og nemi árið 2010 þrjú þúsund milljörðum króna. George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, er þessum tillögum hins vegar andvígur og því er ólíklegt að þær nái fram að ganga. Gremja Brown yfir þeirri staðreynd var augljós. "Maður getur ekki annað en verið reiður yfir stöðunni vegna þess að tækni og vísindi setja okkur engar skorður við að útrýma fátækt, eingöngu skortur á pólitískum vilja." Leiðtogar 47 Afríkuríkja luku fundi sínum í Sirte í Líbíu í gær. Þar var útbúin ályktun þar sem skorað er á leiðtoga G8-ríkjanna að standa við loforð sín um að aðstoða álfuna í baráttunni við fátækt með því að stórauka þróunaraðstoð og fjárfestingu. Auk þess var þess krafist að Afríka fengi tvö föst sæti með neitunarvaldi í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna og fimm sæti til viðbótar svo að gera megi nauðsynlegar endurbætur á stofnuninni. Stund var á milli stríða hjá mótmælendum í Edinborg í gær en margir fluttu sig til fundarstaðarins í Gleneagles, skammt frá borginni. Bob Geldof, forvígismaður Live-8, kom til Edinborgar í gær. Þá bættist mótmælendunum ennfremur góður liðstyrkur því í gær sendi trúarleiðtoginn Dalai Lama frá sér yfirlýsingu þar sem hann hvatti G8-leiðtogana til að gera allt sem í þeirra valdi stæði til að binda endi á neyð Afríku. Erlent Fréttir Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fullir í flugi Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Fleiri fréttir Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Sjá meira
Gordon Brown, fjármálaráðherra Bretlands, varar við of mikilli bjartsýni fyrir leiðtogafund G8-ríkjanna sem hefst í dag. Leiðtogar Afríkuríkja hvetja G8-ríkin til að standa við stóru orðin. Fundur sjö helstu iðnríkja heims og Rússlands hefst í Gleneagles í Skotlandi í dag þar sem hlýnun jarðar og staða fátækustu ríkja heims verða efst á baugi. Miklar væntingar eru bundnar við niðurstöður fundarins en á þær reyndi Gordon Brown, fjármálaráðherra Bretlands, hins vegar að slá í viðtali við BBC í gær. "Hvað Bretlandi finnst er eitt, hvað við getum sannfært aðrar þjóðir um að gera er hins vegar það sem koma mun út úr þessum fundi." Nefnd Tony Blair, forsætisráðherra Breta, um málefni Afríku sunnan Sahara hefur lagt til að þróunaraðstoð til þessara landa verði tvöfölduð og nemi árið 2010 þrjú þúsund milljörðum króna. George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, er þessum tillögum hins vegar andvígur og því er ólíklegt að þær nái fram að ganga. Gremja Brown yfir þeirri staðreynd var augljós. "Maður getur ekki annað en verið reiður yfir stöðunni vegna þess að tækni og vísindi setja okkur engar skorður við að útrýma fátækt, eingöngu skortur á pólitískum vilja." Leiðtogar 47 Afríkuríkja luku fundi sínum í Sirte í Líbíu í gær. Þar var útbúin ályktun þar sem skorað er á leiðtoga G8-ríkjanna að standa við loforð sín um að aðstoða álfuna í baráttunni við fátækt með því að stórauka þróunaraðstoð og fjárfestingu. Auk þess var þess krafist að Afríka fengi tvö föst sæti með neitunarvaldi í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna og fimm sæti til viðbótar svo að gera megi nauðsynlegar endurbætur á stofnuninni. Stund var á milli stríða hjá mótmælendum í Edinborg í gær en margir fluttu sig til fundarstaðarins í Gleneagles, skammt frá borginni. Bob Geldof, forvígismaður Live-8, kom til Edinborgar í gær. Þá bættist mótmælendunum ennfremur góður liðstyrkur því í gær sendi trúarleiðtoginn Dalai Lama frá sér yfirlýsingu þar sem hann hvatti G8-leiðtogana til að gera allt sem í þeirra valdi stæði til að binda endi á neyð Afríku.
Erlent Fréttir Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fullir í flugi Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Fleiri fréttir Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Sjá meira