Erlent

Jarðskjálfti á Súmötru

Öflugur jarðskjálfti upp á sex til sex komma sjö á richter skók eyjuna Súmötru á Indónesíu rétt fyrir klukkan tvö í nótt. Ekki hafa borist neinar fregnir af skaða á fólki, né eignatjóni. Fjöldi fólks hljóp upp á hæðir af ótta við flóðbylgju í kjölfar skjálftans.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×