Erlent

Árás á veitingastað í Bagdad

Tveir létust og sautján slösuðust þegar mjög öflug bílsprengja sprakk fyrir utan vinsælan veitingastað í Bagdad, höfuðborg Íraks, í gærkvöldi. Ekki er vitað hver stóð fyrir árásinni en árásum af þessu tagi hefur fækkað nokkuð í Írak undanfarnar vikur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×