Sport

Jafnt hjá Boro og Soton í hálfleik

Nú stendur yfir leikur Middlesbrough og Southampton í ensku úrvaldsdeildinni. Rétt í þessu var Uriah Rennie að flauta til leikhlés og standa leikar 1-1 í hálfleik. Andreas Jakobssen kom Southampton yfir á fjórtándu mínútu en Hollendingurinn Jimmy Floyd Hasselbaink jafnaði fjórum mínútum fyrir hlé.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×