Sport

Byrjunarliðin í Mersey slagnum

Það eru komin byrjunarlið í nágranaslag Liverpool og Everton sem fram fer á Anfeild núna klukkan fjögur. Liðin eru í mikilli baráttu um fjórða og síðasta Meistaradeildar sætið og stendur Everton betur og er með sjö stiga forustu. Liverpool verður því að vinna í dag því þá færi munurinn niður í fjögur stig og allt opið ennþá. Vinni Everton hins vegar er munurinn orðinn tíu stig og Liverpool nánast úr leik í keppninni um Meistaradeildar sæti. Liverpool: Jerzy Dudek Steve Finnan Jamie Carragher Mauricio Pellegrino Stephen Warnock Luis Garcia Steven Gerrard Dietmar Hamann John Arne Riise Milan Baros Fernando Morientes Varamenn: Scott Carson Igor Biscan Vladimir Smicer Antonio Nunez Sami Hyypia Everton: Nigel Martyn Tony Hibbert Alan Stubbs David Weir Alessandro Pistone Lee Carsley Tim Cahill Leon Osman Joseph Yobo Kevin Kilbane Marcus Bent Varamenn: Richard Wright James Beattie Duncan Ferguson Gary Naysmith Steve Watson



Fleiri fréttir

Sjá meira


×