Við spiluðum eins og kerlingar 16. nóvember 2005 17:45 Age Hareide, landsliðsþjálfari Norðmanna. Þykir ekki sérstaklega orðheppinn. NordicPhotos/GettyImages Age Hareide, þjálfari Norðmanna var ekki sáttur við frammistöðu sinna manna gegn Tékkum í fyrri leik liðanna um laust sæti á HM í Þýskalandi næsta sumar, en síðari leikurinn fer fram í Tékklandi nú í kvöld. Hareide sagði að sínir menn hefðu spilað eins og kerlingar, en það fór fyrir brjóstið á nokkrum löndum hans. Norðmenn töpuðu leiknum 1-0 í Osló og eiga því erfitt verkefni fyrir höndum ef þeir ætla sér að komast á HM. Hareide sagði eftir leikinn að liðið hefði spilað eins og kerlingar á háum hælum í leiknum. "Við vorum eins og konur í leiknum. Háir hælar og fótboltaskór - við tipluðum um á háum hælum," sagði Hareide. Þessi ummæli þóttu ekki sérstaklega vel við hæfi í ljósi þess að kvennalandslið Norðmanna hefur verið að gera fína hluti á knattspyrnuvellinum undanfarin ár og vann meðal annars gull á Ólympíuleikunum í Sidney og varð í öðru sæti á Evrópumótinu í ár. Solveig Gudbrandsen, leikmaður norska kvennalandsliðsins, sagði að ummælin væru ósanngjörn og bæru vott um karlrembu. "Mér finnst þetta nú ekki atvinnumannsbragur á þessum ummælum og mér finnast skoðanir hans á konum nokkuð skelfilegar. Hann hefði kannski átt að sjá hvernig við spiluðum á EM í ár, ég veit ekki hvort hann hefði kallað það að tipla á tánum," sagði Solveig. Það á svo væntanlega eftir að koma í ljós í kvöld hvort norska liðið tiplar um á háum hælum, eða hvort það bítur í skjaldarrendur kemst á HM. Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Sjá meira
Age Hareide, þjálfari Norðmanna var ekki sáttur við frammistöðu sinna manna gegn Tékkum í fyrri leik liðanna um laust sæti á HM í Þýskalandi næsta sumar, en síðari leikurinn fer fram í Tékklandi nú í kvöld. Hareide sagði að sínir menn hefðu spilað eins og kerlingar, en það fór fyrir brjóstið á nokkrum löndum hans. Norðmenn töpuðu leiknum 1-0 í Osló og eiga því erfitt verkefni fyrir höndum ef þeir ætla sér að komast á HM. Hareide sagði eftir leikinn að liðið hefði spilað eins og kerlingar á háum hælum í leiknum. "Við vorum eins og konur í leiknum. Háir hælar og fótboltaskór - við tipluðum um á háum hælum," sagði Hareide. Þessi ummæli þóttu ekki sérstaklega vel við hæfi í ljósi þess að kvennalandslið Norðmanna hefur verið að gera fína hluti á knattspyrnuvellinum undanfarin ár og vann meðal annars gull á Ólympíuleikunum í Sidney og varð í öðru sæti á Evrópumótinu í ár. Solveig Gudbrandsen, leikmaður norska kvennalandsliðsins, sagði að ummælin væru ósanngjörn og bæru vott um karlrembu. "Mér finnst þetta nú ekki atvinnumannsbragur á þessum ummælum og mér finnast skoðanir hans á konum nokkuð skelfilegar. Hann hefði kannski átt að sjá hvernig við spiluðum á EM í ár, ég veit ekki hvort hann hefði kallað það að tipla á tánum," sagði Solveig. Það á svo væntanlega eftir að koma í ljós í kvöld hvort norska liðið tiplar um á háum hælum, eða hvort það bítur í skjaldarrendur kemst á HM.
Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Sjá meira