Innlent

Íslendingur dæmdur fyrir innflutning og sölu á hassi í Finnlandi

Íslendingur var í dag dæmdur í Finnlandi í eins árs og tveggja mánaða fangelsi fyrir innflutning og sölu á hassi í Finnlandi. Maðurinn, sem er á fertugsaldri, var dæmdur fyrir rétti í borginni Jyväskylä í mið-Finnlandi fyrir að hafa tvisvar flutt hass til landsins frá Hollandi, samtals 5,8 kíló, og selt það í Finnlandi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×