Erlent

Sharon ánægður með Abbas

MYND/AP
Ariel Sharon kveðst mjög ánægður með Mahmoud Abbas, forseta Palestínu, og þær aðgerðir sem hann hefur gripið til frá því að hann tók við embættinu fyrr á þessu ári. Sharon kveðst ætla að vinna að framgangi friðar með Abbas og að á meðan friður ríki meðal Palestínumanna þurfi Ísraelsmenn ekki að beita hörku.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×