Erlent

Dani hvatti til hryðjuverka

Dansk-marokkóskur maður hefur verið dæmdur í fjögurra vikna gæsluvarðhald eftir að danska lögreglan handtók hann í gær fyrir að hvetja til hryðjuverka. Verði Said Mansour, sem hefur búið í Brönshöj undanfarin ár, dæmdur sekur á hann allt að sex ára fangelsi yfir höfði sér. Mansour er fyrsti maðurinn sem handtekinn er í Danmörku fyrir brot á lögum um hryðjuverkavarnir sem sett voru eftir árásirnar á New York og Washington í september árið 2001.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×