Aston Villa tók lánlaust lið Everton í bakaríið á heimavelli sínum Villa Park í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag 4-0. Milan Baros kom Villa yfir í fyrri hálfleik, en í þeim síðari opnaði fyrir allar flóðgáttir hjá Everton og Villa bætti við þremur mörkum frá Mark Delaney, Juan Pablo Angel og Baros skoraði loks sitt annað mark.
Aston Villa burstaði Everton

Mest lesið







„Það var engin taktík“
Fótbolti


Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma
Íslenski boltinn
