Uggur í leiksskólakennurum 15. september 2005 00:01 Stjórn Félags leikskólakennara hvatti leikskólastjóra til þess að takmarka innritun barna, loka deildum eða stytta opnunartíma frekar en að láta ástandið sem nú hefur skapast á leikskólum vegna manneklu bitna á faglegu starfi og öryggi barnanna. Á fundi stjórnar félagsins sem haldinn var í gær hvatti stjórnin enn fremur sveitarfélög til að eyrnamerkja ekki einum hópi starfsmanna þær aukafjárveitingar sem þau veita vegna ástandsins. Þá segir í áskorun fundarins að vandinn verði ekki leystur til frambúðar nema ríki og sveitarfélög taki höndum saman og hækki hlutfalli faglærðra eftir einhverjum leiðum. Eins verði sveitarfélög að leiðrétta laun leikskólastarfsfólks svo leikskólar verði samkeppnishæfir við aðra vinnustaði um starfsfólk. Málið var einnig rætt í borgarráði og á fundi menntaráðs í gær. Stefán Jón Hafstein, formaður beggja ráða, segir að ræddar hafi verið skammtíma- og langtímalausnir á þessum vanda. "Skammtímalausnin felst aðallega í því að flýta samningum við starfsmenn og svo þarf að útfæra aukafjárveitinguna," segir Stefán Jón. Hvað langtímalausnir snertir segir hann að verið sé að ræða möguleika ófaglærðs leikskólastarfsfólks til að mennta sig til betri kjara. Fréttir Innlent Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Stjórn Félags leikskólakennara hvatti leikskólastjóra til þess að takmarka innritun barna, loka deildum eða stytta opnunartíma frekar en að láta ástandið sem nú hefur skapast á leikskólum vegna manneklu bitna á faglegu starfi og öryggi barnanna. Á fundi stjórnar félagsins sem haldinn var í gær hvatti stjórnin enn fremur sveitarfélög til að eyrnamerkja ekki einum hópi starfsmanna þær aukafjárveitingar sem þau veita vegna ástandsins. Þá segir í áskorun fundarins að vandinn verði ekki leystur til frambúðar nema ríki og sveitarfélög taki höndum saman og hækki hlutfalli faglærðra eftir einhverjum leiðum. Eins verði sveitarfélög að leiðrétta laun leikskólastarfsfólks svo leikskólar verði samkeppnishæfir við aðra vinnustaði um starfsfólk. Málið var einnig rætt í borgarráði og á fundi menntaráðs í gær. Stefán Jón Hafstein, formaður beggja ráða, segir að ræddar hafi verið skammtíma- og langtímalausnir á þessum vanda. "Skammtímalausnin felst aðallega í því að flýta samningum við starfsmenn og svo þarf að útfæra aukafjárveitinguna," segir Stefán Jón. Hvað langtímalausnir snertir segir hann að verið sé að ræða möguleika ófaglærðs leikskólastarfsfólks til að mennta sig til betri kjara.
Fréttir Innlent Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira