Sport

Red Bull gæti komið á óvart

Forráðamenn Williams-liðsins í Formúlu 1 kappakstrinum hafa spáð því að nýliðar Red Bull, með fyrrum Williams-ökumanninn David Coulthard í fararbroddi, muni koma öllum á óvart á komandi tímabili og ná að stríða stóru liðunum umtalsvert. Þessa skoðun sína byggja þeir á frammistöðu Red Bull á undirbúningstímabilinu, þar sem hinn skoski Coulthard hefur ekið mjög vel fyrir liðið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×