Sport

Stuart til Norwich

Norwich samdi um helgina við miðvallarleikmanninn Graham Stuart hjá Charlton fyrir ótilgreinda upphæð en pilturinn býr yfir mikilli reynslu og hefur meðal annars leikið með Everton og Chelsea. Stuart sagði að ákvörðunin hefði verið auðveld og hann hlakkaði til að spila með Norwich. "Ég hef mikla trú á þessu félagi. Vonandi get ég gefið áhangendum liðsins ástæðu til að fagna," sagði Stuart.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×