Geti kennt sjálfum sér um að vera lítið á sviðinu 20. desember 2005 16:45 Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna. MYND/vilhelm Andstæðingar Sjálfstæðisflokksins í borginni hafa lítið verið á sviðinu og það er þeim sjálfum að kenna, segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, en ný skoðanakönnun sýnir að fylgi flokksins í borginni mælist nú 55,7 prósent. Borgarstjóri á von á að kannanir í febrúar gefi skýrari mynd af stöðu floikkanna. Í nýrri skoðanakönnum sem Gallup gerði fyrir Björn Inga Hrafnsson, sem sækist eftir því að leiða Framsóknarflokkinn í komandi borgarstjórnarkosningum, kemur fram að Sjálfstæðisflokkurinn nýtur yfirburðafylgis í borginni og næði meirihluta ef kosið yrði nú. Samfylkingin reynist varla hálfdrættingur á við flokkinn en hún fengi 25,3 prósent. Þá fengju vinstri - grænir 12,3 prósent og Framsóknarflokkurinn 4,8 prósent og næði ekki inn manni frekar en frjálslyndir. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmssonm, oddviti sjálfstæðismanna, er þakkklátur fyrir stuðninginn. Hann endurspegli stuðning við störf sjálfstæðismanna í borgarstjórn og mjög ríka ósk borgarbúa um breytingar á stjórn borgarinnar. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri segir tölurnar ekki nógu góðar fyrir Samfylkinguna en hún á von á breytingu innan tveggja mánaða. Hún telur að mikið fylgi við Sjálfstæðisflokkinn endurspegli að einhverju leyti prófkjörið og alla þá umræðu sem hafi verið í kringum flokkinn. Önnur framboð séu að koma fram eitt af öðru, Framsóknarflokkurinn og Samfylkingin verði með prófkjör fljótlega. Vilhjálmur segir anstæðinga Sjálfstæðisflokksins lítið vera á sviðinu og það sé þeim sjálfum að kenna. Þeir hafi skapað það tómarúm sem Dagur B. Eggertsson tali um. Dagur B. Eggertsson tilkynnti í gær að hann hygðist taka þátt í slagnum um fyrsta sætið í prófkjöri Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar. Steinunni líst vel á takast á við hann. Þau hafi þekkst lengi og séu gamlir samherjar úr sigurliði Röskvu úr Háskóla Íslands. Hún hlakki til og hver svo sem niðurstaðan verði verði engir eftirmálar af því. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Frekari breytingar í Valhöll Innlent Fleiri fréttir Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Sjá meira
Andstæðingar Sjálfstæðisflokksins í borginni hafa lítið verið á sviðinu og það er þeim sjálfum að kenna, segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, en ný skoðanakönnun sýnir að fylgi flokksins í borginni mælist nú 55,7 prósent. Borgarstjóri á von á að kannanir í febrúar gefi skýrari mynd af stöðu floikkanna. Í nýrri skoðanakönnum sem Gallup gerði fyrir Björn Inga Hrafnsson, sem sækist eftir því að leiða Framsóknarflokkinn í komandi borgarstjórnarkosningum, kemur fram að Sjálfstæðisflokkurinn nýtur yfirburðafylgis í borginni og næði meirihluta ef kosið yrði nú. Samfylkingin reynist varla hálfdrættingur á við flokkinn en hún fengi 25,3 prósent. Þá fengju vinstri - grænir 12,3 prósent og Framsóknarflokkurinn 4,8 prósent og næði ekki inn manni frekar en frjálslyndir. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmssonm, oddviti sjálfstæðismanna, er þakkklátur fyrir stuðninginn. Hann endurspegli stuðning við störf sjálfstæðismanna í borgarstjórn og mjög ríka ósk borgarbúa um breytingar á stjórn borgarinnar. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri segir tölurnar ekki nógu góðar fyrir Samfylkinguna en hún á von á breytingu innan tveggja mánaða. Hún telur að mikið fylgi við Sjálfstæðisflokkinn endurspegli að einhverju leyti prófkjörið og alla þá umræðu sem hafi verið í kringum flokkinn. Önnur framboð séu að koma fram eitt af öðru, Framsóknarflokkurinn og Samfylkingin verði með prófkjör fljótlega. Vilhjálmur segir anstæðinga Sjálfstæðisflokksins lítið vera á sviðinu og það sé þeim sjálfum að kenna. Þeir hafi skapað það tómarúm sem Dagur B. Eggertsson tali um. Dagur B. Eggertsson tilkynnti í gær að hann hygðist taka þátt í slagnum um fyrsta sætið í prófkjöri Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar. Steinunni líst vel á takast á við hann. Þau hafi þekkst lengi og séu gamlir samherjar úr sigurliði Röskvu úr Háskóla Íslands. Hún hlakki til og hver svo sem niðurstaðan verði verði engir eftirmálar af því.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Frekari breytingar í Valhöll Innlent Fleiri fréttir Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent