Sextán ára í tveggja ára fangelsi 10. desember 2005 12:19 MYND/Vísir Hérðasdómur Reykjavíkur dæmdi í gær pilt til að sæta fangelsi í tvö ár fyrir að ræna jafnaldra sínum og neyða hann til að taka peninga út úr hraðbanka. Félagi piltsins var jafnframt dæmdur í fimm mánaða fangelsi en tveir aðrir ungir menn sýknaðir af ákæru um hlutdeild í ráninu. Pilturinn er einungis sextán ára gamall og mun væntanlega sitja af sér árin tvö á Litla-Hrauni. Atburðurinn í Bónus versluninni við Seltjarnarnes vöktu nokkurn óhug þegar fyrst fréttist af þeim. Þannig var því lýst hvernig fjórir ungir menn áttu að hafa ruðst inn í verslunina við Seltjarnarnes og ógna starfsmanni verslunarinnar með loftbyssu áður en þeir numu hann á brott - í skotti bifreiðar sinnar. Leið mannanna lá því næst að hraðbanka þar sem pilturinn neyddi manninn til að taka þrjátíu þúsund krónur út úr hraðbankanum áður en fórnarlambinu var sleppt. Hann var samkvæmt dómnum forsprakki mannránsins sem rekja má til þess að starfsmaður Bónus sem rænt var, hafði verið vitni í sakamáli sem tengdist honum. Honum hafði raunar verið sleppt úr gæsluvarðhaldi nokkrum klukkustundum áður. Dómurinn yfir piltinum er raunar ekki allur tilkominn vegna atburðanna í verlsun Bónus á Seltjarnarnesi því með þeim brotum rauf hann skilorð vegna eldri brota. Það var Guðjón Marteinsson héraðsdómari sem kvað upp dóminn og lét fylgja með í úrskurði sínum að dómnum þætti það til marks um einbeittan brotavilja að pilturinn skyldi standa fyrir ráninu sama dag og hann losnaði úr gæsluvarðhaldi. Pilturinn er sextán ára gamall en mun að öllum líkindum afplána dóm sinn á Litla-Hrauni. Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fleiri fréttir Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Sjá meira
Hérðasdómur Reykjavíkur dæmdi í gær pilt til að sæta fangelsi í tvö ár fyrir að ræna jafnaldra sínum og neyða hann til að taka peninga út úr hraðbanka. Félagi piltsins var jafnframt dæmdur í fimm mánaða fangelsi en tveir aðrir ungir menn sýknaðir af ákæru um hlutdeild í ráninu. Pilturinn er einungis sextán ára gamall og mun væntanlega sitja af sér árin tvö á Litla-Hrauni. Atburðurinn í Bónus versluninni við Seltjarnarnes vöktu nokkurn óhug þegar fyrst fréttist af þeim. Þannig var því lýst hvernig fjórir ungir menn áttu að hafa ruðst inn í verslunina við Seltjarnarnes og ógna starfsmanni verslunarinnar með loftbyssu áður en þeir numu hann á brott - í skotti bifreiðar sinnar. Leið mannanna lá því næst að hraðbanka þar sem pilturinn neyddi manninn til að taka þrjátíu þúsund krónur út úr hraðbankanum áður en fórnarlambinu var sleppt. Hann var samkvæmt dómnum forsprakki mannránsins sem rekja má til þess að starfsmaður Bónus sem rænt var, hafði verið vitni í sakamáli sem tengdist honum. Honum hafði raunar verið sleppt úr gæsluvarðhaldi nokkrum klukkustundum áður. Dómurinn yfir piltinum er raunar ekki allur tilkominn vegna atburðanna í verlsun Bónus á Seltjarnarnesi því með þeim brotum rauf hann skilorð vegna eldri brota. Það var Guðjón Marteinsson héraðsdómari sem kvað upp dóminn og lét fylgja með í úrskurði sínum að dómnum þætti það til marks um einbeittan brotavilja að pilturinn skyldi standa fyrir ráninu sama dag og hann losnaði úr gæsluvarðhaldi. Pilturinn er sextán ára gamall en mun að öllum líkindum afplána dóm sinn á Litla-Hrauni.
Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fleiri fréttir Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Sjá meira