Innlent

Fimmtán fá ríkisborgararétt

Fimmtán manns fá íslenskan ríkisborgararétt með lögum frá Alþingi áður en þingi verður frestað fram yfir jól síðar í dag.
Fimmtán manns fá íslenskan ríkisborgararétt með lögum frá Alþingi áður en þingi verður frestað fram yfir jól síðar í dag.

Fimmtán fá ríkisborgararétt með lögum frá Alþingi áður en þingi verður frestað fram yfir jól samkvæmt tillögu allsherjarnefndar Alþingis. 21 sótti um að fá ríkisborgararétt, orðið var við beiðni fimmtán en sex hafnað.

Nýju íslensku ríkisborgararnir koma frá fjórum heimsálfum, Evrópu, Norður- og Suður Ameríku og Asíu. Fjórir þeirra fimmtán sem fá ríkisborgararétt eru fæddir á Íslandi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×