Innlent

Landsmenn minntir á skiladag vegna jólakorta

MYND/Teitur

Íslandspóstur vill minna landsmenn á að síðasti öruggi skiladagur til að póstleggja jólakortin til landa utan Evrópu er fimmtudagurinn 8. desember. Til að vera viss um að jólakortin til Evrópu skili sér fyrir jól er best að senda þau fimmtudaginn 15. desember eða fyrr. Síðasti öruggi skiladagur á jólakortum innanlands er miðvikudagurinn 21. desember.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×