Innlent

Telur sig hafa fundið flakið af Goðafossi

Tómas J. Knútsson sportkafari telur sig hafa fundið flakið af Goðafossi sem þýskur kafbátur grandaði á Faxaflóa í síðari heimsstyrjöldinni. Með skipinu fórust margir farþegar og skipverjar en nokkrir björguðust. Í viðtali við Víkurfréttir segir Tómas að fjársterkur aðilli hafi sýnt áhuga á að taka þátt í kostnaði við að kvikmynda flakið og að hann sé kominn í samband við þekktan íslenskan þáttagerðarmann, sem vinni að kvikmynd um atburðinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×