Innlent

217 milljónir í rannsóknir

AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi styrkir 64 verkefni um samtals 217  milljónir króna í ár. 110 milljónir króna fara í verkefni á sviði veiða, vinnslu og búnaðar, 64 milljónir í fiskeldisverkefni og líftækniverkefni og markaðssetning fengu hvort um sig 21 milljón króna.

Alls hafa verið veittar rúmar 400 milljónir í ýmis verkefni síðustu þrjú árin að því er fram kemur á vef Landssambands íslenskra útvegsmanna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×