Innlent

Lítill munur á bönkunum

Lántökukostnaður er meiri hér en í nágrannalöndunum.
Lántökukostnaður er meiri hér en í nágrannalöndunum.

Það kostar að lágmarki 374 þúsund krónur að taka fimmtán milljóna króna lán til íbúðakaupa. Þetta kemur fram í nýrri könnun Alþýðusambands Íslands á lántökukostnaði og opinberum gjöldum.

Ekki munar miklu á lántökukostnaði milli banka, 12.500 krónum á KB-banka sem er ódýrastur og Landsbankanum sem er dýrastur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×