Innlent

Jón bakkar

Jón Kristjánsson dregur til baka reglugerð um skerðingu bótagreiðslna til öryrkja og ellilífeyrisþega eftir harða gagnrýni af þeirra hálfu. Nú munu þeir sem hefðu ekki fengið neinar greiðslur vegna skerðingar, fá bætur sínar greiddar samkvæmt þeim reglum sem áður giltu. Skipaður verður starfshópur á næstu dögum sem mun fjalla um mál þeirra áttatíu öryrkja sem nýtt hafa bótarétt sinn og fyrirsjáanlegt var að yrðu fyrir greiðsluskerðingu út árið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×