Viðræður um framhald listdanskennslu 29. nóvember 2005 08:00 Viðræður standa nú yfir á milli menntamálaráðuneytisins og aðila um framhald á listdanskennslu í landinu. Ekki fæst upp gefið hver sá aðili er en ljóst er að fagið verður áfram kennt þrátt fyrir að Listdansskóli Íslands verði lagður niður. Nemendur í Listdansskóla Íslands efndu í gærkvöld til jólasýningar á Stóra sviði Borgarleikhússins, þeirrar síðustu sem skólinn heldur. Eins og greint hefur verið frá stendur til að leggja skólann niður í vor þegar yfirstandandi starfsári lýkur. Skólastjórnendum hafa engin svör borist frá menntamálaráðuneyti um það hvað komi í staðinn og hver staða núverandi nemenda sé og hvernig þeir eigi að útskrifast. Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra var boðið á sýninguna en hún var hvergi sjáanleg í salnum. Eftir því sem fréttastofa NFS kemst næst standa yfir viðræður um framtíð listdansnáms á Íslandi á milli menntamálaráðuneytisins og einhvers aðila sem ekki fæst gefið upp hver er. Ljóst er að það er ekki Listdansskólinn enda stendur til að leggja hann niður. Örn Guðmundsson, skólameistari Listdansskóla Íslands, segist vita að einhverjar viðræður séu í gangi um framtíð listdansnáms á Íslandi en hverjar þær séu og hversu langt þær séu komnar viti hann ekki. Þá viti hann ekki hverjir ræði nú við menntamálaráðuneytið um málið. Aðstoðarmaður menntamálaráðherra, Steingrímur Sigurgeirsson, sagði í samtali við NFS í gærkvöld að tryggt yrði að kennsla yrði áfram í listdansi hér á landi en hann vildi ekki gefa upp í hvers höndum það væri. Hann býstvið að það skýrist síðar í vikunni. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Fleiri fréttir Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Sjá meira
Viðræður standa nú yfir á milli menntamálaráðuneytisins og aðila um framhald á listdanskennslu í landinu. Ekki fæst upp gefið hver sá aðili er en ljóst er að fagið verður áfram kennt þrátt fyrir að Listdansskóli Íslands verði lagður niður. Nemendur í Listdansskóla Íslands efndu í gærkvöld til jólasýningar á Stóra sviði Borgarleikhússins, þeirrar síðustu sem skólinn heldur. Eins og greint hefur verið frá stendur til að leggja skólann niður í vor þegar yfirstandandi starfsári lýkur. Skólastjórnendum hafa engin svör borist frá menntamálaráðuneyti um það hvað komi í staðinn og hver staða núverandi nemenda sé og hvernig þeir eigi að útskrifast. Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra var boðið á sýninguna en hún var hvergi sjáanleg í salnum. Eftir því sem fréttastofa NFS kemst næst standa yfir viðræður um framtíð listdansnáms á Íslandi á milli menntamálaráðuneytisins og einhvers aðila sem ekki fæst gefið upp hver er. Ljóst er að það er ekki Listdansskólinn enda stendur til að leggja hann niður. Örn Guðmundsson, skólameistari Listdansskóla Íslands, segist vita að einhverjar viðræður séu í gangi um framtíð listdansnáms á Íslandi en hverjar þær séu og hversu langt þær séu komnar viti hann ekki. Þá viti hann ekki hverjir ræði nú við menntamálaráðuneytið um málið. Aðstoðarmaður menntamálaráðherra, Steingrímur Sigurgeirsson, sagði í samtali við NFS í gærkvöld að tryggt yrði að kennsla yrði áfram í listdansi hér á landi en hann vildi ekki gefa upp í hvers höndum það væri. Hann býstvið að það skýrist síðar í vikunni.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Fleiri fréttir Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Sjá meira