Vilja ekki gefa upp hvað verður gert við Heilsuverndarstöðina 28. nóvember 2005 23:36 MYND/E.Ól Nýir eigendur Heilsuverndarstöðvarinnar vilja ekki gefa upp að svo stöddu hvað standi til að gera við húsið þegar þeir fá það afhent. Þeir borga hátt ímilljarð króna fyrir húsið. Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur, fasteignin að Barónsstíg 47 þar sem Heilsuverndarstöðin hefur verið til húsa í áratugi, var á dögunum auglýst til sölu, en húsið er í eigu Reykjavíkurborgar og ríkissjóðs. AlLs bárust átta tilboð í húsið en einn bjóðenda féll frá tilboði sínu áður en tekin var afstaða til þesS. Hæsta boð átti verktakafyrirtækið Mark-Hús, heilar 980 milljónir króna, en það er um 50 milljónum króna meira en næsthæsta tilboð. Tvö hundruð milljónir verða reiddar fram við undirritun kaupssamnings og eftirstöðvarnar, 780 milljónir, þegar húsið verður afhent 1. ágúst á næsta ári. Ríkissjóður, sem á 40 prósent í húsinu, hefur þegar samþykkt tilboðið og hið sama hefur framkvæmdaráð Reykjavíkurborgar gert. Þá vantar aðeins samþykki borgaráðs en búist er við því að það leggi blessun sína yfir tilboðið á fundi á fimmtudag. Mark-Hús hefur verið starfandi sem verktakafyrirtæki frá árinu 1982 en eigendur þess eru Markús Árnason og Karen Haraldsdóttir. Þau segja of snemmt að greina frá því hvaða hlutverk þau ætli húsinu enda sé nokkuð langur tími þar til húsið verður afhent. Verið sé að skoða nokkrar hugmyndir en ekki verði greint frá því hverjar þær séu. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir Sjá meira
Nýir eigendur Heilsuverndarstöðvarinnar vilja ekki gefa upp að svo stöddu hvað standi til að gera við húsið þegar þeir fá það afhent. Þeir borga hátt ímilljarð króna fyrir húsið. Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur, fasteignin að Barónsstíg 47 þar sem Heilsuverndarstöðin hefur verið til húsa í áratugi, var á dögunum auglýst til sölu, en húsið er í eigu Reykjavíkurborgar og ríkissjóðs. AlLs bárust átta tilboð í húsið en einn bjóðenda féll frá tilboði sínu áður en tekin var afstaða til þesS. Hæsta boð átti verktakafyrirtækið Mark-Hús, heilar 980 milljónir króna, en það er um 50 milljónum króna meira en næsthæsta tilboð. Tvö hundruð milljónir verða reiddar fram við undirritun kaupssamnings og eftirstöðvarnar, 780 milljónir, þegar húsið verður afhent 1. ágúst á næsta ári. Ríkissjóður, sem á 40 prósent í húsinu, hefur þegar samþykkt tilboðið og hið sama hefur framkvæmdaráð Reykjavíkurborgar gert. Þá vantar aðeins samþykki borgaráðs en búist er við því að það leggi blessun sína yfir tilboðið á fundi á fimmtudag. Mark-Hús hefur verið starfandi sem verktakafyrirtæki frá árinu 1982 en eigendur þess eru Markús Árnason og Karen Haraldsdóttir. Þau segja of snemmt að greina frá því hvaða hlutverk þau ætli húsinu enda sé nokkuð langur tími þar til húsið verður afhent. Verið sé að skoða nokkrar hugmyndir en ekki verði greint frá því hverjar þær séu.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir Sjá meira