Innlent

Ekið á stúlku við Hólabrekkuskóla

Ekið var á unga stúlku þar sem hún gekk yfir gangbraut við Hólabrekkuskóla í Breiðholti laust fyrir fjögur í dag. Ökumaðurinn talaði við stúlkuna en þar sem hún virtist ómeidd keyrði hann í burtu. Seinna kom í ljós að hún hafði meiðst og óskar lögregla eftir að ökumaðurinn og vitni hafi samband í síma 444 1000.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×