Innlent

Segir stöðu Íbúðalánasjóðs sterka

Íbúðalánasjóður stendur styrkum fótum og fær hæstu einkunn hjá alþjóðlegum matsfyrirtækjum. Þetta segir Guðmundur Bjarnason framkvæmdastjóri sjóðsins.

Ummæli Guðumundar féllu eftir yfirlýsingar Lánasýslu ríkisins sem honum þótti gefa í skyn að staða sjóðsins væri óljós.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×