Innlent

Hlaut fangelsisdóm fyrir að selja of mikið áfengi

Norskur barþjónn hlaut sex mánaða fangelsisdóm fyrir að selja drukknum gesti of mikið áfengi. Gesturinn, sem var á fertugsaldri keypti nítján tekíla drykki á níutíu mínútum á síðasta þjóðhátíðardegi Norðmanna. Hann lést fimm dögum síðar af völdum heilaskaða sem rakinn var til ofdrykkjunnar.

Í dómnum var stuðst við grein í norsku áfengislögunum sem segir að ekki megi selja of drukknum eða kófdrukknum gesti áfengi. Áfengismagnið í blóði mannsins var 4,8 prómill þegar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×