Innlent

Virðisaukaskattur ofáætlaður

Nær allur virðisaukaskattur sem skattayfirvöld áætluðu á fyrirtæki og einstaklinga sem ekki töldu fram á síðasta ári var látinn niður falla að því er fram kemur í skýrslu Ríkisendurskoðunar.

Ástæðurnar eru einkum þær að virðisaukaskattur sé ofáætlaður eða áætlaður á fyrirtæki sem eru hætt starfsemi. Alls voru felldar niður greiðslur 98 prósenta af áætluðum virðisaukaskatti.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×