Byggðastofnun fjársvelt 21. nóvember 2005 11:34 MYND/Fréttablaðið Byggðastofnun, sem á að tryggja jafnan aðgang landsbyggðafyrirtækja að fjármagni á við fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu, er lömuð vegna fjárskorts. Hún er hætt að lána og fyrr á árinu var styrkveitingum og hlutafjárkaupum hætt. Á heimasíðu stofnunarinnar er hlutafé hennar í 93 félögum á landsbyggðinni auglýst til sölu, auk 20 fasteigna, sem margar hverjar eru illseljanlegar. Að sögn fjármálasérfræðinga er líka hæpið að áhugi sé á hlutafénu í lang flestum fyrirtækjanna. Stofnunin á frá nokkrum prósentum upp í 77 prósent í hinum ýmsu fyrirtækjum um allt land, en algeng eign er á bilinu 20 til 35 prósent. Athafnamenn á landsbyggðinni eru uggandi og segja stóru banakna helst ekki vilja lána til til framkvæmda nema á höfuðborgarsvæðinu og benda í því sambandi á að nýverið hafnaði Landsbankinn lánsumsókn til uppbyggingar kalkþörungaverksmiðju á Bíldudal og telja margir staðsetninguna ástæðu þess. Að sögn Aðalsteins Þorsteinssonar framkvæmdastjóra Byggðastofnunar liggja nú um það bil 20 óafgreiddar umsóknir fyrir, bæði um styrki, lán og hlutafjárkaup. Þá hefur komið farm að stóru banakrnir lána yfirelitt mun lægra hlutfall til kaupa íbúðarhúsnæðis á landsbyggðinni en í Reykjavík. Iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur skipað nefnd til að far yfir málefni Byggðastofnunar og á hún að skila niðurstöðum um áramót. Fréttir Innlent Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira
Byggðastofnun, sem á að tryggja jafnan aðgang landsbyggðafyrirtækja að fjármagni á við fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu, er lömuð vegna fjárskorts. Hún er hætt að lána og fyrr á árinu var styrkveitingum og hlutafjárkaupum hætt. Á heimasíðu stofnunarinnar er hlutafé hennar í 93 félögum á landsbyggðinni auglýst til sölu, auk 20 fasteigna, sem margar hverjar eru illseljanlegar. Að sögn fjármálasérfræðinga er líka hæpið að áhugi sé á hlutafénu í lang flestum fyrirtækjanna. Stofnunin á frá nokkrum prósentum upp í 77 prósent í hinum ýmsu fyrirtækjum um allt land, en algeng eign er á bilinu 20 til 35 prósent. Athafnamenn á landsbyggðinni eru uggandi og segja stóru banakna helst ekki vilja lána til til framkvæmda nema á höfuðborgarsvæðinu og benda í því sambandi á að nýverið hafnaði Landsbankinn lánsumsókn til uppbyggingar kalkþörungaverksmiðju á Bíldudal og telja margir staðsetninguna ástæðu þess. Að sögn Aðalsteins Þorsteinssonar framkvæmdastjóra Byggðastofnunar liggja nú um það bil 20 óafgreiddar umsóknir fyrir, bæði um styrki, lán og hlutafjárkaup. Þá hefur komið farm að stóru banakrnir lána yfirelitt mun lægra hlutfall til kaupa íbúðarhúsnæðis á landsbyggðinni en í Reykjavík. Iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur skipað nefnd til að far yfir málefni Byggðastofnunar og á hún að skila niðurstöðum um áramót.
Fréttir Innlent Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira