Innlent

Ofbeldi í skoskum skólum

36 kennarar og 40 nemendur þurftu að leita á sjúkrahús í fyrra vegna árása af hálfu nemenda í Skotlandi. Þá þurftu 53 skólastarfsmenn á einhverri aðstoð að halda eftir árásir, þótt þeir hefðu ekki farið á spítala. Skólastjórar í Skotlandi hafa gagnrýnt yfirvöld fyrir að sýna ofbeldisfullum nemendum of mikla vægð og kennarasambandið segir að ofbeldi innan bekkja sé alls ekki tekið nógu alvarlega.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×