Innlent

Einkaleyfi Lego útrunnið

MYND/Fréttablaðið
Hæstiréttur Kanada dæmdi Lego framleiðendum í óhag í málssókn fyrirtækisins gegn kanadískum kubbaframleiðenda. Lego hafði krafist lögbanns á kubba framleiðandans þar sem kubbarnir þóttu of líkir Legokubbunum. Kanadíski dómstóllinn sagði einkaleyfi Lego útrunnið og að tími frjálsrar samkeppni á kubbamarkaði væri runninn upp.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×