Innlent

Á fjórða þúsund tilkynningar

Barnaverndarnefndir fengu 3.648 tilkynningar vegna 3.576 barna fyrstu níu mánuði ársins. Sautján prósent tilkynninga sneru að ofbeldi gagnvart börnum, tæpur helmingur að áhættuhegðun barna og 36 prósent að vanrækslu barna.

68 prósent tilkynninganna voru vegna barna á höfuðborgarsvæðinu en 32 prósent vegna barna á landsbyggðinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×