Innlent

Tveir ölvaðir og próflausir teknir í nótt

MYND/Uni

Lögreglan í Reykjavík tók tvo ölvaða ökumenn úr umferð í nótt, sem vart væri í frásögu færandi, nema hvað búðið var að svifta þá báða ökuréttindum áður, og báða ævilangt. Það er því viðbúið að refsingin fyrir þessi brot nái inn á næsta tilverustig mannanna. Hvorugur þeirra hafði valdið óskunda í umferðinni þegar þeir voru teknir í nótt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×