Innlent

Samið um sjúkraflutninga á Akureyri

MYND/Hilmar Bragi

Skrifað var undir tvo samninga um sjúkraflutninga í slökkvistöðinni á Akureyri í morgun. Annars vegarvar um að ræða samning við Mýflug um rekstur sjúkraflugs á norðursvæði næstu fimm árin, en það tekur nú til Vestfjarða, Norðurlands og Austfjarða.Hins vegarvar gengið frá samningi við Akureyrarbæ um sjúkraflutninga á svæði heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri til næstu fjögurra ára.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×